Tilgreinir auðkenni hlutarins sem vefþjónustan er stofnuð fyrir.
Viðbótarupplýsingar
Þegar gagnagrunnurinn inniheldur mörg fyrirtæki er hægt að velja Kenni hlutar sem á aðeins við eitt af fyrirtækjunum.
Til dæmis ef stofna á vefþjónustu með því að nota kótaeiningu 50000, þá er hægt að færa 50000 inn í reitinn Kenni hlutar.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |